SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Laugardagur 15. apríl 2006 kl. 17:48

Njarðvík 2-1 Skallagrímur

Njarðvíkingar hafa tekið forystu í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild karla eftir stórsigur á Skallagrím í dag 107 - 76. Brenton Birmingham fór á kostum í liði Njarðvíkinga með 32 stig. Staðan er því 2-1 Njarðvík í vil en liðin mætast að nýju í Borgarnesi á mánudag.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025