Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík 2 - 1 KR
Föstudagur 31. mars 2006 kl. 21:14

Njarðvík 2 - 1 KR

Njarðvíkingar höfðu betur gegn KR í kvöld í þriðja undanúrslitaleik liðanna sem fram fór í Ljónagryfjunni. Lokatölur leiksins voru 91 - 80 Njarðvíkingum í vil en leikurinn var jafn og spennandi. Liðin mætast aftur á mánudag og þá í DHL - höllinni kl. 20:00.

Nánar um leik kvöldsins síðar...

VF-mynd/ Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024