Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 21. júní 2002 kl. 23:11

Níu marka tap hjá Grindavík

Grindavíkurstúlkur töpuðu fyrir KR, 0-9, í Símadeild kvenna í knattspyrnu en leikurinn fór fram á heimavelli Grindavíkur í kvöld. Það var aldrei spurning hvort liðið myndi sigra í leiknum, einungis hve stór KR-sigurinn yrði enda eru KR-stúlkur með yfirburðalið í deildinni og hafa til að mynda ekki fengið á sig mark það sem af er sumrinu en skorað 33 í fimm leikjum, ja geri aðrir betur.Grindavík er í neðsta sæti deildarinna með þrjú stig og sjá stúlkurnar fram á mjög erfitt sumar enda flestar ungar og óreyndar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024