Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nína á Norðurlandamótið
Mánudagur 10. júlí 2006 kl. 09:55

Nína á Norðurlandamótið

Knattspyrnukonan Nína Ósk Kristinsdóttir, leikmaður Keflavíkur, verður í U 21 kvennalandsliðinu sem tekur þátt í Norðurlandamótinu dagana 15.-23. júlí næstkomandi. Mótið fer fram í Noregi og er Nína eini leikmaðurinn í hópnum sem kemur frá Suðurnesjum.

Hópurinn

Greta Mjöll Samúelsdóttir  Breiðablik
Guðrún Erla Hilmarsdóttir Breiðablik
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Breiðablik 
Nína Ósk Kristinsdóttir Keflavík
Hólmfríður Magnúsdóttir KR
Katrín Ómarsdóttir KR
Erla Steina Arnardóttir  Mallbacken
Björk Gunnarsdóttir  Stjarnan
Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan
Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Stjarnan
Sandra Sigurðardóttir Stjarnan
Ásta Árnadóttir Valur
Dóra María Lárusdóttir  Valur
Guðbjörg Gunnarsdóttir  Valur
Guðný B. Óðinsdóttir Valur
Málfríður Erna Sigurðardóttir Valur
Margrét Lára Viðarsdóttir  Valur
Sif Atladóttir Þróttur  

Liðsstjórn:
Elísabet Gunnardóttir, þjálfari
Margrét Ákadóttir, liðsstjóri
Óskar Jón Helgason, sjúkraþjálfari

 

www.ksi.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024