Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Niðurröðun Iceland Expressdeildar karla klár
Föstudagur 1. ágúst 2008 kl. 13:48

Niðurröðun Iceland Expressdeildar karla klár

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Iceland Express deild karla fer af stað 16. október
Niðurröðun Iceland Express deildar karla liggur nú fyrir og hefur verið send á félögin.
Deildin hefst með þremur leikjum, en í vetur verður fyrirkomulagið þannig að þrír leikir fara fram á kvöldi.
Leikjadagarnir eru þeir sömu og hafa verið undanfarin ár. Annars vegar er leikið fimmtudag/föstudag og hins vegar sunnudag/mánudag.
Á nýja tölfræðivef sambandsins sem geta menn skoðað allar 22 umferðir deildarinnar.

Opnunarleikur Iceland Express deildar karla þetta haustið verður á heimavelli nýliða FSu í Iðu á Selfossi en þeir taka á móti Njarðvíkingum sem hafa verið lengst allra liða deildarinnar í úrvalsdeild til þessa.

Af vef kki.is