Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nettómótið vel heppnað - myndasöfn
Mánudagur 4. mars 2013 kl. 12:01

Nettómótið vel heppnað - myndasöfn

Svipmyndir og viðtöl í Suðurnesjamagasín í kvöld

Nettómótið í körfubolta sem haldið var í Reykjanesbæ um helgina heppnaðist afar vel. Rúmlega 1200 ungmenni léku listir sínar á körfuboltavöllum bæjarins. Leikið var í fjórum íþróttahúsum en einnig var leikið í Garðinum að þessu sinni.

Víkurfréttir voru á staðnum og tóku fjölda ljósmynda en auk þess verður innslag um mótið í Suðurnesjamagasín sem sýnt verður í kvöld á ÍNN klukkan 21:30. Hér að neðan má smella á ljósmyndasöfn frá mótinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmyndasafn I

Ljósmyndasafn II

Ljósmyndasafn III

Stjörnur framtíðarinnar.

Stjarnan og Fjölnir áttu flotta fulltrúa á mótinu.

Svali Björgvins með baráttuglaða Valsara.