Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nettó völlurinn í Keflavík er snjóhvítur - leik frestað til laugardags kl. 12
Föstudagur 28. apríl 2017 kl. 18:12

Nettó völlurinn í Keflavík er snjóhvítur - leik frestað til laugardags kl. 12

Leik Keflavíkur og Víðis í Borgunarbikarnum í knattspyrnu sem fara átti fram á Nettó-vellinum í Keflavík kl. 19 í kvöld hefur verið frestað. Ástæðan er einföld. Snjókoma síðustu klukkustundir.

Völlurinn er alþakinn snjó og ekki leikhæfur þannig. Flauta á til leiks kl. 12 á morgun, laugardag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjá viðtal við Jóhann B. Guðmundsson, leikmann Keflavíkur um leikinn.

Svona leit völlurinn út klukkutíma fyrir leik eða um kl. 18