Nesbúegg styrkir boltakaup í Vogum
Nesbúegg færði nýverið Þrótti Vogum styrk til fótboltakaupa. Á myndinni er Baldvin Hróar Jónsson frá Nesbúeggjum með Petru Ruth Rúnarsdóttir formanni UMFÞ og, Róbert Andra Drzymkowski þjálfara hjá Þrótti Vogum.
„Iðkendur hjá Þrótti þakkar Nesbúeggjum vel fyrir styrkinn,“ segir í tilkynningu frá Þrótti Vogum.