Föstudagur 26. september 2008 kl. 10:11
Nes: Gullhafar í knattspyrnu
Knattspyrnulið Nes sigraði á Íslandsleikum Special Olympics. Leikarnir voru haldnir á Akureyri þann 13.september sl.
Strákarnir vígðu nýja keppnisbúninga á mótinu og vildu koma fram þökkum til Samkaupa hf, Merkiprents og K.Steinarssonar fyrir stuðninginn.