Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 13. febrúar 2003 kl. 09:36

Nágrannaslagur í 1. deild kvenna í kvöld

Tveir leikir fara fram í 1. deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Grindavík tekur á móti Keflavík og Haukar leika við ÍS. Báðir leikirnir hefjast kl. 19:15. Keflavíkurstúlkur eru efstar í deildinni með 26 stig, KR er í 2. sæti með 18 stig, Grindavík er í 3. sæti með 16 stig og Njarðvík er í 4. sæti með 14.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024