Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nágrannaslagur af bestu gerð í Reykjaneshöll
Miðvikudagur 26. janúar 2011 kl. 08:59

Nágrannaslagur af bestu gerð í Reykjaneshöll

Nágrannaslagur af bestu gerð verður í æfingamóti fotbolti.net þegar Grindavík og Keflavík mætast í Reykjaneshöllinni kl. 17:30 í dag. Í fyrstu umferðinni gerði Grindavík jafntefli við HK en Keflavík tapaði fyrir Breiðablik. Gaman verður að sjá nágrannaliðin mætast í dag enda eru þau talsvert breytt frá síðasta ári.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024