Nágrannaslagur af bestu gerð - myndasafn úr leik UMFN og Keflavíkur
Það var mikil spenna og fjör á fjölum Ljónagryfjunnar þegar heimamenn fengu erkifjendur sína úr Keflavík í heimsókn í Domino's deildini í körfubolta í gærkvöldi. Keflvíkingar knúðu fram sigur í æsispennandi leik og fögnuðu innilega í leikslok.
Páll Orri Pálsson var með myndavélina í Ljónagryfjunni og smellti þessum flottu myndum sem eru hér í myndasafni með fréttinni.