Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nágrannarimma í Röstinni
Fimmtudagur 25. október 2012 kl. 09:39

Nágrannarimma í Röstinni

Grindavík og Njarðvík mætast í kvöld

Í kvöld hefst fjórða umferð Dominos-deildar karla í körfubolta og fara fram fjórir leikir. Helst ber þar að nefna rimmu Grimdvíkinga og Njarðvíkinga sem hefst í Röstinni klukkan 19:15. Grindvíkingar hafa unnið tvo leiki það sem af er tímabilinu og Njarðvíkingar einn. Þessi sömu lið áttust einmitt við í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í fyrra en þar höfðu Grindvíkingar nokkra yfirburði og urðu að lokum Íslandsmeistarar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024