Atnorth
Atnorth

Íþróttir

Nágrannarimma af bestu gerð
Grindvíkingar heimsækja granna sína í Keflavík.
Miðvikudagur 5. nóvember 2014 kl. 09:16

Nágrannarimma af bestu gerð

Keflavík og Grindavík mætast

Heil umferð fer fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þar ber hæst að nefna nágrannarimmu Keflavíkur og Grindavíkur sem fram fer í TM-höllinni. Keflavík er á toppi deildarinnar ásamt Haukum og Snæfellingum. Grindvíkingar eru tveimur stigur frá toppnum í fjórða sæti.

 

Bílakjarninn
Bílakjarninn