Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 19. september 2002 kl. 08:24

Næturrall á Suðurnesjum

Næturhaustrall Esso og BÍKR 2002 fer fram aðfaranótt laugardagsins 28. september næstkomandi, en það mun hefjast um miðja nótt, eða klukkan 3:30, við bensínstöð Essó við Lækjargötu í Hafnarfirði. Þá verða eknar leiðir á Suðurnesjum.Áætlað er að ekið verði um eftirfarandi sérleiðir: Kleifarvatn frá Krísuvík, Djúpavatn frá Sveifluhálsi, Djúpavatn að Sveifluhálsi, Reykjanes í báðar áttir og um Stapa í átt að Vogum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024