Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Næsti þjálfari Einar Árni eða Friðrik Ragnars
Þriðjudagur 11. janúar 2011 kl. 11:47

Næsti þjálfari Einar Árni eða Friðrik Ragnars

Jón Guðlaugsson, formaður körfuknattleiksdeildar UMFN sagði í samtali við Víkurfréttir í dag að næsti þjálfari meistaraflokks karla yrði Einar Árni Jóhannsson eða Friðrik Pétur Ragnarsson. Hann útilokaði þó ekki að þeir báðir aðilar myndu þjálfa liðið en ekki bendir til þess að Sverrir Þór Sveirrisson, þjálfari meistaraflokks kvenna verði næsti þjálfari.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í kvöld mun stjórnin halda fund með leikmönnum þar sem þetta mál verður klárað og er full víst að ráðinn verði nýr þjálfari í kvöld en erfitt verk er fyrir höndum hjá næsta þjálfara.