Föstudagur 31. júlí 2009 kl. 12:11
				  
				Myndir úr leik Keflavíkur og FH
				
				
				
Svipmyndir úr leik Keflavíkur og FH eru komnar inn á ljósmyndavef Víkurfrétta hér á vf.is. 
Keflvíkingar sýndi mátt sinn í gær með stórsigri á FH í fjórðungsúrslitum Visa bikars karla. Símun Samuelsen fór á kostum í leiknum, skoraði tvö mörk fyrir Keflavík og átti stóran þátt í því þriðja.