Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Myndir: Sandgerðingar sýndu gamalkunna takta
  • Myndir: Sandgerðingar sýndu gamalkunna takta
Miðvikudagur 31. ágúst 2016 kl. 13:53

Myndir: Sandgerðingar sýndu gamalkunna takta

Spennandi leikir norður- og suðurbæjar

Gamlir refir úr boltanum létu ekki smá ringningarúða á sig fá á Sandgerðisdögum þegar fram fór hinn alræmdi slagur milli norður- og suðurhluta Sandgerðisbæjar í fótbolta. Það fór lítið fyrir hraðanum í leiknum í elsta aldursflokknum en reynslan skein af hverju andliti. Forna keppnisskapið var ennþá til staðar þó svo að allir hafi verið léttir og kátir í leikslok. Talsvert af glæsilegum tilþrifum litu dagsins ljós í leikjunum en auk þeirra fór fram spennandi vítaspyrnukeppni. Eyþór Sæmundsson blaðamaður Víkurfrétta tók eftirfarandi myndir frá fjörinu en myndasafn má sjá hér neðst í fréttinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Norðurbær-Suðurbær 2016