Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndbandið sem allir eru að tala um
Föstudagur 8. nóvember 2013 kl. 09:23

Myndbandið sem allir eru að tala um

Rosaleg troðsla Michael Craion

Myndband af troðslu Michael Craion, leikmanns Keflavíkur hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum. Craion afgreiðir þar eina viðstöðulausa eftir sendingu frá Arnari Frey Jónssyni. Myndbandið má sjá hér að neðan. Þarna er um að ræða tilþrif tímabilsins hingað til en Craion gerir sér lítið fyrir og flýgur þarna yfir hávaxnasta mann Íslands, Ragnar Nathanelsson, leikmann Þórs Þorlákshöfn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024