Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndband: Svona voru lætin í Sláturhúsinu síðast
Fimmtudagur 5. janúar 2017 kl. 15:03

Myndband: Svona voru lætin í Sláturhúsinu síðast

Umgjörðin í kringum Keflavík-Njarðvík rimmuna

Keflvíkingar fengu granna sína í Njarðvík heimsókn í Sláturhúsið fyrir rétt tæpu ári síðan í Domion's deild karla. Þá var gríðarleg stemning í korfanum og leikurinn reyndist æsispennandi. Víkurfréttir voru með myndavélina á lofti og reyndu að fanga umgjörðina og þýðingu leiksins fyrir bæjarfélagið. Allt frá hamborgurum fyrir leik, áhorfendum í stúkunni, til fagnaðarláta í klefanum. Hér að neðan má sjá afraksturinn en leiknum lauk með sigri Njarðvíkinga 92:86.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024