Keflvíkingar voru alsælir með sterkan sigur á Stólunum í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Víkurfréttir voru á staðnum og tóku púlsinn á leikmönnum og áhorfendum. Fáðu stemninguna beint í æð í myndbandinu hér að neðan.