Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndband: Kveðja frá Hallberu og Sveindísi landsliðskonum í knattspyrnu
Þriðjudagur 27. október 2020 kl. 17:51

Myndband: Kveðja frá Hallberu og Sveindísi landsliðskonum í knattspyrnu

Hallbera Gísladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskonur í knattspyrnu sendu hvatningarorð til nemenda í Njarðvíkurskóla í tengslum við mikilvægi lesturs: „Okkur finnst rosalega mikilvægt að vera dugleg að lesa og skrifa. Verið dugleg að lesa og áfram Ísland,“ sögðu þær m.a. Njarðvíkurskóli sendi stelpunum í landsliðinu baráttukveðjur fyrir stórleikinn Sviþjóð. Myndbandið er partur af lestrarátaki Njarðvíkurskóli sem er unnið í samstarfi við Þorgrím Þráinsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024