Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndband: Arnór vill vinna titla með Rapid
Föstudagur 22. júlí 2016 kl. 13:10

Myndband: Arnór vill vinna titla með Rapid

- Býður Vínarbúum að nota íslenska húið

Arnór Ingvi Traustason var kynntu sem leikmaður hjá austurríska liðinu Rapid Wien formlega í dag. Arnór sagði á blaðamannafundi að hann hlakkaði mjög til að spila í grænu og hvítu fyrir hið sögufræga félag sem alltaf er að berjast um titla. Hann vann sænska titilinn með Norrköping og vill halda áfram að safna silfri í skápinn í Vínarborg. Hann var spurður út í markið fræga sem hann skoraði gegn Austurríkismönnum á EM en þar skoraði hann eins og kunngt er gegn markmanni erkifjenda Rapid Vín. Viðtalið má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024