Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndband: Agnar Már rekinn úr húsi
Miðvikudagur 27. febrúar 2013 kl. 11:28

Myndband: Agnar Már rekinn úr húsi

Agnar Már Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var vísað af leikvelli og úr húsi eftir að hafa fengið sína aðra tæknivillu í leik Njarðvíkur og KR sem fram fór þann 3. febrúar síðastliðinn.

Agnar var svo dæmdur í eins leiks keppnisbann vegna háttsemi sinnar. Leikbrot.is var á leiknum og tók saman myndbrot frá þegar Agnar Már var vísað úr húsi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024