Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndaveisla úr stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 30. júlí 2019 kl. 23:20

Myndaveisla úr stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur

Það var heldur betur fjörugur leikur milli Keflavíkur og Njarðvíkur í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á Nettóvellinum í Keflavík í kvöld. Eina mark leiksins kom í uppbótartíma og það voru Keflvíkingar sem fóru með sigur af hólmi.

Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi, var á leiknum með myndavélina og hefur tekið saman rúmlega 60 myndir frá leiknum og fagnaðarlátum í leikslok.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjá myndasafn hér að neðan.

Keflavík - Njarðvík (1-0) Inkasso-deildin 2019