Myndaveisla úr Ljónagryfjunni
Þegar Njarðvíkingar sigruðu Grindvíkinga
Njarðvíkingar lögðu Grindvíkinga í síðasta leik ársins í karlaboltanum. Hér að neðan má sjá leikinn í máli og myndum. Eyþór Sæmundsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Ljónagryfjunni í kvöld.
.jpg)
Logi Gunnarsson í kunnuglegu umhverfi..jpg)
Jón Arnór Sverrisson hefur fengið nokkur tækifæri í vetur. Foreldrar hans þau Auður og Sverrir gerðu það gott í boltanum hér áður fyrr..jpg)
Bræðurnir Jón Axel og Ingvi Þór eru skæðar skyttur. .jpg)
Vinirnir Daníel og Jóhann Árni mættu á sinn gamla heimavöll.
.jpg)
.jpg)
Hjörtur hendir í netta grettu.
.jpg)
Lalli er auðvitað meistarinn í grettunum. Lifir sig inn í leikinn.
.jpg)
Bræðurnir Gunnlaugur og Hilmar Hafsteinssynir fengu að sprikla undir lokin.
.jpg)
.jpg)
Maciek hefur verið öflugur hjá Njarðvík að undanförnu.
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Njarðvíkingurinn Hermann Ingi Harðarson sem er 17 ára þreytti frumraun sína í efstu deild ásamt öðrum leikmönnum.
.jpg)
.jpg)
Það er stíll á Stefan Bonneau sem ferðast um á svokölluðu Hoverboard. Betra að passa upp á hásinina sködduðu.








