Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndaveisla: Keflvíkingar tóku toppslaginn
Fimmtudagur 19. nóvember 2015 kl. 21:59

Myndaveisla: Keflvíkingar tóku toppslaginn

Sjáðu leikinn í ljósmyndum

Mögnuð sigurganga Keflvíkinga í Domino's deild karla heldur áfram en í kvöld lögðu þeir KR-inga með 89 stigum gegn 81 á heimavelli sínum. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá leiknum en fleiri myndir má finna í myndasafni Víkurfrétta.

Myndasafn frá leiknum hér

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Reggie stígur dans eftir að hafa aukið muninn í sex stig þegar innan við mínúta var eftir.

Stríðsöskur í leikslok.

Earl Brown lék afbragðs vel. Hann klúðraði hins vegar tveimur troðslum.

Sem kætti Fannar Ólafsson, enda fær hann að skamma kauða í sjónvarpinu á morgun.

Ágúst Orrason hitnaði í lokin og setti niður stór skot.

Maggi Gunn var innilegur í leiknum....

Guðmundur hefur oft skotið betur en hann skilaði sínu í vörninni.

Magnús Már Traustason skoraði 10 stig.

Dansspor í leikslok. Þessir tveir voru bestir Keflvíkinga í kvöld.

 

Myndir/Eyþór Sæmundsson