Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndasyrpa úr leik Grindavíkur og Keflavíkur!
Föstudagur 26. mars 2004 kl. 21:33

Myndasyrpa úr leik Grindavíkur og Keflavíkur!

Grindvíkingar unnu Keflavík 106:105 í rosalegum leik þar sem framlengja þurfti til að ná fram úrslitum. Lokamínúturnar voru æsispennandi og fóru bæði lið illa að ráði sínu undir körfunni. Grindavík er 2:1 yfir í rimmunni. Hilmar Bragi ljósmyndari Víkurfrétta hefur sett saman þessa myndasyrpu úr leiknum í kvöld. Myndirnar eru teknar í fyrri hálfleik.

SKOÐA MYNDASYRPU HÉR!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024