Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndasyrpa frá NM unglinga
Fimmtudagur 27. maí 2004 kl. 15:54

Myndasyrpa frá NM unglinga

Varla hefur árangur ungmennalandsliða Íslands í körfuknattleik farið fram hjá íþróttaáhugamönnum. Þrír titlar voru afraksturinn af frægðarför þeirra á Norðurlandamót unglinga og sneru þau heim á ný með bros á vör. Heimasíða Njarðvíkur hefur sett upp síðu þar sem má sjá margar skemmtilegar myndir úr ferðinni.

Smellið hér til að fara á myndasíðuna
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024