Myndasöfn á VF-Sport
Víkurfréttir hafa undanfarin misseri getað stært sig af því að vera í fremstu röð hvað varðar myndir af íþróttaviðburðum á Suðurnesjum. Nú er enn stefnt að því að auka við þá þjónustu og, eins og glöggir lesendur vf.is hafa tekið eftir, hafa stór myndasöfn verið sett inn á síðuna frá öllum úrslitaleikjum karla og kvenna í körfuknattleik.
Myndasöfnin eru efst á aðalsíðu vf.is og má búast við nýju eftir hvern leik.
Hér má finna nýjasta myndasafnið