Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndasafn: Walesverjar æfðu í Njarðvík
Miðvikudagur 28. maí 2008 kl. 15:31

Myndasafn: Walesverjar æfðu í Njarðvík

Landslið Wales í knattspyrnu mun etja kappi við það íslenska í vináttulandsleik í Laugardalnum í kvöld.

Walesverjar, sem tefla fram stjörnunni Craig Bellamy og er stjórnað af hinum fornfrægu John Toshack og Roy Evans, gistu í Reykjanesbæ og æfðu á Njaðvíkurvelli í gær þar sem ljósmyndari VF var viðstaddur. Myndir frá æfingunni má finna í Ljósmyndasafni Víkurfrétta.

VF-myndir/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024