Myndasafn: Stjörnudagur KKÍ
Tilþrifin létu ekki á sér standa á Stjörnudegi KKÍ í gærdag þegar körfuboltalandsliðin í karla- og kvennaflokki léku gegn úrvalsliðum
Í kvennaleiknum var það úrvalsliðið sem hafði betur gegn landsliðinu 78-100 en í karlaleiknum fór landsliðið með sigur af hólmi 137-136 þar sem Hlynur Bæringsson leikmaður Snæfells tryggði landsliðinu sigurinn með tveimur vítaskotum.
VF-Mynd/ [email protected]