Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Myndasafn frá Nettóvellinum
Fimmtudagur 31. júlí 2014 kl. 10:54

Myndasafn frá Nettóvellinum

Fjöldi ljósmynda frá bikarleiknum

Hér má sjá veglegt myndasafn frá Víkurrféttum sem voru á Nettóvellinum í gær þegar Keflvíkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitunum í knattspyrnu karla. Hér að neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir en fleiri má finna á Ljósamyndavef Víkurfrétta.

Myndasafn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndasafn (2)

„Ég tek síðasta vítið,“ gæti Haraldur fyrirliði verið að segja þjálfurunum Gunnari og Kristjáni.

Boltastrákarnir stóðu vaktina með miklum sóma. Þeir stóðu allir saman í vítaspyrnukeppninni eins og liðsmenn Keflavíkur.

Menn þurftu að létta á sér áður en framlenging hófst.

Sumir leikmenn eru aðeins eldri en aðrir og þurfa meira viðhald.

Einar Orri gat ekki spilað í gær sökum meiðsla en hann tók virkan þátt í fagnaðarlátunum.