Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndasafn frá Nettómótinu
Laugardagur 2. mars 2013 kl. 21:29

Myndasafn frá Nettómótinu

Það var mikið fjör á Nettómótinu í dag þar sem um 1.200 körfuboltakrakkar allt frá 12 ára aldri niður í 5 ára kepptu. Spilað er í 4 íþróttahúsum. Nettó mótið er stærsta körfuboltamót sem haldið er á landinu og er þetta í 23. skiptið sem mótið er haldið. Fréttamenn Víkurfrétta kíktu við í Toyota-höllinni og Ljónagryfjunni og smelltu nokkrum myndum sem hægt er að nálgast með því að smella hér.







 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024