Myndasafn frá Ásvöllum

Ljósmyndari Víkurfrétta var staddur á Ásvöllum þegar 2. flokkur Keflavíkur hampaði bikarmeistaratitlinum í Valitor bikarnum nú fyrr í vikunni.
Hér má nálgast myndir frá leiknum og svo er hægt að sjá myndband frá verðlaunaafhendingunni hér á vefsjónvarpi VF.

Myndir: Eyþór Sæmundsson






