Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndasafn: 5. flokkur Njarðvíkinga í fótbolta
Föstudagur 18. júlí 2014 kl. 14:42

Myndasafn: 5. flokkur Njarðvíkinga í fótbolta

5. flokkur Njarðvíkur í fótbolta spilaði við Val í A- og C liðum í gær. Ljósmyndarar Víkurfrétta kíktu á Njarðtaksvöll og smelltu nokkrum myndum af keppendum. Hægt er að sjá myndasafn með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024