Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Myndarleg tvenna hjá Loga í sigurleik
Miðvikudagur 25. janúar 2012 kl. 13:16

Myndarleg tvenna hjá Loga í sigurleik

Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson skoraði 16 stig og tók 14 fráköst fyrir Solna Vikings sem vann Jämtland 81-72 á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í kröfuknattleik í gærkvöldi. Þetta var fjórði sigur Solna í röð og hefur Logi verið drjúgur að venju.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024