Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mun Keflavík lyfta bikar í kvöld?
Föstudagur 8. apríl 2011 kl. 09:50

Mun Keflavík lyfta bikar í kvöld?

Spennan er gríðarleg í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflavíkurstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með sigri á Njarðvík en þær leiða einvígið 2-0 eftir tvo nauma sigra.

Leikurinn í kvöld hefst kl. 19:15 í Toyota-höllinni en búist er við fullu húsi í kvöld svo fólk er beðið um að mæta tímanlega á leikinn.

[email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024