Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Motocrossmót í Sólbrekku
Föstudagur 12. ágúst 2005 kl. 16:58

Motocrossmót í Sólbrekku

Síðasta Motocrossmót sumarsins fer fram á Sólbrekkubraut á morgun og hefst keppni kl. 14.

Þar leiða saman vélfáka sína bestu ökuþórar landsins og að sjálfsögðu eiga Suðurnsejamann sinn fulltrúa í fraemstu röð, en Aron Ómarsson á möguleika á Íslandsmeistaratitli.

Allir áhugamenn eru hvattir til að mæta og fylgjast með skemmtilegum tilþrifum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024