Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mótocross við Broadstreet
Þriðjudagur 12. júlí 2005 kl. 21:43

Mótocross við Broadstreet

Mótocrossmenn fjölmenntu á Broadstreet sem staðsett er nálægt Seltjörn. Verið var að fagna formlegri opnun mótocrossbrautar en miklar endurbætur hafa verið gerðar þar undanfarið.

Ætla má að um 60 til 80 manns hafi verið á brautinni allt frá 12 ára guttum og uppúr. Ekki voru Suðurnesjamenn þeir einu sem nýttu sér brautina en þeir voru staddir þarna á æfingu því menn hvaðan æva af voru mættir á svæðið til að nýta sér aðstöðuna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024