MÓTAFJÖR HJÁ GS
Það hefur verið mikið um mót að undanförnu hjá Golfklúbbi Suðurnesja að undanförnu. Hér koma úrslit úr fjórum síðustu.Úrval-Útsýn Open - 18 holu tvímenningur með 7/8 forgjöf. - ekki mynd1. Friðjón Þorleifsson/Kristinn Sörensen GS 49 punktar.2. Sigurður Albertsso/Kristján Björgvinsson GS 47 punktar.3. Stefán Guðjónsson/Guðjón Kjartansson GS 46 punktar.Nándarverðlaun á- 3. holu: Rúnar Valgeirsson GS. Guinot Open - kvennamót 1. Hanna Ingimundardóttir GS 30 punktar2. sæti Elsa Eyjólfsdóttir GS 30 punktar 3. sæti Eygló Geirdal GS 30 punktar4. sæti Elín Gunnarsdóttir GS 30 punktar 5. sæti Valdís Valgeirsdóttir GS 29 punktar Háforgjafarmót 18 holur.1. Ingólfur Þór Ágústsson GS 47 punktar2. Sævar Gunnarsson GS 46 3. Gunnar Þór Ásgeirsson GS 41 punktur.Þ-mót/Georg V. HannahMótið fór fram á þann hátt að allir keppendurnir voru ræstir út samtímis kl. 18:30. Gekk mótið mjög vel í afbragðs veðri. Karlar:Án forgjafar:1. Gylfi Kristinsson 72 högg2. Páll Ketilsson 74 högg 3. Örn Ævar Hjartars 74 högg Með forgjöf:1. Elmar Eðvaldsson 54 högg2. Ragnar Hauksson 64 högg3. Helgi Hólm 66 högg Konur:Besta skor án forgjafarIngibjörgBjarnadóttir 88 höggMeð forgjöf:Gerða Halldórsdóttir 72 höggHafdísÆvarsdóttir 72 högg Elsa Eyjólfsdóttir 75 högg Næstur holu á 16. braut. Ragnar Hauksson 85 cm