Misjafnt gengi Suðurnesjaliðanna
Keflavík hrósaði sigri, eitt Suðurnesjaliðanna, í Iceland Expressdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Þeir lögðu Hamar/Selfoss að velli 81-63 á meðan Njarðvík tapaði gegn KR á útivelli, 75-69, og Grindavík tapaði í Borgarnesi gegn Skallagrími, 83-74.
Nánar um leikina á morgun...
VF-mynd/Þorgils - Gunnar Einarsson í leik gegn H/S í kvöld