Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mikilvægur sigur Njarðvíkinga
Föstudagur 29. ágúst 2014 kl. 09:20

Mikilvægur sigur Njarðvíkinga

Njarðvíkingar unnu afar mikilvægan sigur á Aftureldingu í 2. deild karla og komust fyrir vikið upp úr fallsæti. Lokatölur leiks urðu 1-0 en leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga. Það var Björn Axel Guðjónsson sem skoraði mark Njarðvíkinga í leiknum. Njarðvíkingar sitja nú í níunda sæti deildarinnar en Völsungar sem eru í fallsæti, geta komist aftur yfir þá þar sem þeir eiga leik til góða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024