Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mikilvægur leikur
Þriðjudagur 15. júní 2010 kl. 09:01

Mikilvægur leikur


Lið Grindavíkur sækir Hauka heim í Pepsideild kvenna í knattspyrnu í kvöld kl. 19:15. Þetta er ákaflega mikilvægur leikur því Grindavík er í 8. sæti með 8 stig og Haukar í 9. sæti með 3 stig.  Með sigri getur Grindavík sagt skilið við falldrauginn í bili og jafnvel stefnt ofar í deildinni.
----

Frá leik Grindavíkur og FH á dögunum. VFmynd/Sölvi Logason.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024