Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Mikael Neville leikmaður Reynis Sandgerði lék sinn fyrsta A-landsleik
Föstudagur 12. janúar 2018 kl. 10:42

Mikael Neville leikmaður Reynis Sandgerði lék sinn fyrsta A-landsleik

Mikael Neville Anderson, leikmaður Reynis Sandgerði lék sinn fyrsta A- landsleik fyrir Ísland þegar liðið mætti Indónesíu í vináttulandsleik á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta í gær. Var hann þriðji leikmaðurinn af Suðurnesjum sem tók þátt í leiknum en leikurinn endaði með sigri Íslands 6-0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024