ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Íþróttir

Metaregn Más í Malmö
Þriðjudagur 14. febrúar 2017 kl. 07:00

Metaregn Más í Malmö

Sundmaðurinn efnilegi með sex Íslandsmet í Svíþjóð

Már Gunnarsson sundmaður úr ÍRB/NES gerði sér lítið fyrir og sló sex Íslandsmet í sundi á Malmö open mótinu um liðna helgi í Svíþjóð. Már keppti í sjö greinum og mátti því vart stinga sér til sunds án þess að slá met. Már náði sér í ein gullverðlaun og þrenn silfurverðlaun. Sannarlega góð uppskera hjá þessum efnilega sundmanni sem stefnir á að ná lágmörkum fyrir HM fatlaðra í sundi sem fram fer í Mexíkó í september.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25