Meistarmótið í komið á skrið
Meistarmót Golfklúbbs Suðurnesja hófst á mánudag en keppt verður í hinum ýmsu flokkum alla vikuna og mun mótið standa yfir fram á laugardag. Á þriðjdag kepptu yngstu kylfingarnir og voru fjölmargir krakkar sem tóku þátt. Yngsti keppandi meistaramótsins er aðeins fjögurra ára en keppendur eru á öllum aldri. Búist er við um 200 þátttakendum á mótinu og því verður án efa mikið fjör í Leirunni en veðurspáin er góð næstu daga og ætti það ekki að skemma fyrir.
Úrslit í Meistaramóti GS, 12 ára og yngri, 9 holur á Jóel:
Drengir
1. sæti Alfreð Elíasson 32
2. sæti Bjarni Reyr Guðmundsson 37
3. sæti Herbert Már Sigmundsson 42
Stúlkur
1. sæti Hildur Pálsdóttir 45
2. sæti Helena Brynja Hólm 46
3. sæti María Rún Baldursdóttir 48
12 ára og yngri, 18 holur á Hólmsvelli:
1. sæti Jón Þór Gylfason 101
2. sæti Óli Ragnar Alexandersson 110
3. sæti Fannar Þór Sævarsson
Úrslit í Meistaramóti GS, 12 ára og yngri, 9 holur á Jóel:
Drengir
1. sæti Alfreð Elíasson 32
2. sæti Bjarni Reyr Guðmundsson 37
3. sæti Herbert Már Sigmundsson 42
Stúlkur
1. sæti Hildur Pálsdóttir 45
2. sæti Helena Brynja Hólm 46
3. sæti María Rún Baldursdóttir 48
12 ára og yngri, 18 holur á Hólmsvelli:
1. sæti Jón Þór Gylfason 101
2. sæti Óli Ragnar Alexandersson 110
3. sæti Fannar Þór Sævarsson