Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Meistaraþjálfari Hauka til Njarðvíkur
Þriðjudagur 7. ágúst 2018 kl. 14:18

Meistaraþjálfari Hauka til Njarðvíkur

Ingvar Þór Guðjónsson sem þjálfaði meistaralið Hauka í kvennaflokki í Domino’s deildinni í körfubolta hefur verið ráðinn þjálfari hjá Njarðvíkingum.
Ingvar

„Þetta eru stór tíðindi fyrir félagið að fá þjálfara eins og Ingvar inní yngriflokka starfið, en hann mun taka að sér þjálfun 7. og 9.flokks kvenna.,“ segir á heimasíðu Njarðvíkinga.
Þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu er Ragnar H. Ragnarsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024