Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Meistarar meistaranna í dag
Sunnudagur 9. október 2011 kl. 15:24

Meistarar meistaranna í dag


Meistarakeppni KKÍ í körfuknattleik fer fram í dag þar sem Íslandsmeistarar og bikarmeistarar karla og kvenna frá fyrra ári mætast. Keflavík og KR unnu tvöfalt og munu þau mæta andstæðingum sínum úr Poweradebikarúslitaleikjunum

Leikirnir verða í DHL-höllinni í vesturbænum.

17:00 Keflavík – KR Meistarakeppni kvenna

19:15 KR – Grindavík Meistarakeppni karla


KKÍ hefur frá árinu 1995 látið allan ágóða af leikjum meistara meistaranna renna til ýmissa góðgerðarmála. Nú í ár ákvað stjórn KKÍ að allur ágóði leikjanna þetta árið muni renna til yngri landsliða sambandsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024