Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Massi á þrjá í landsliðinu
Massa menn á góðri stundu.
Fimmtudagur 1. maí 2014 kl. 14:15

Massi á þrjá í landsliðinu

Þrír liðsmenn lyftingardeildar Massa hafa verið valdir til þátttöku í opna Norðurlandamótinu í kraftlyftingum og bekkpressu. Mótið verður í umsjón Massa og mun fara fram í Njarðvík í lok ágúst.

Keppendurnir þrír eru þeir Hörður Birkisson, Sindri Freyr Arnarsson og Daði Már Jónsson. Þeir Daði og Sindri tóku þátt á Evrópumóti unglinga í Prag sl. vor þar sem þeir náðu fínum árangri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024